fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Kynning

Gamlar hefðir og spennandi nýjungar

Kynning
Ólafur Sveinn Guðmundsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 10:48

Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðanlax

Gamlar hefðir og spennandi nýjungar
Norðanfiskur lætur ekki mikið yfir sér en er samt eitt af stærri matvælafyrirtækjum landsins. Staðsett á Akranesi en upprunalega stofnað á Akureyri.

Graflax

Mér hefur ætíð fundist þetta fyrirtæki vera forvitnilegt og farið aðeins aðrar leiðir en aðrir, þannig að ég ákvað að forvitnast aðeins frekar um þá. Ég sló því á þráðinn til Sigurjóns Gísla framkvæmdastjóra til að fræðast aðeins frekar um fyrirtækið.

„Upphaflega hugmyndin“ sagði Sigurjón „var að framleiða og selja fiskafurðir fyrir innanlandsmarkað. Við höfum þó einnig náð góðum árangri erlendis, þá aðallega með framleiðslu á hágæða íslenskum fiski í neytendapakkningar á markaði á Norðurlöndum og í Asíu.

Þrátt fyrir góðan gang erlendis er aðal áherslan okkar á markaðinn hér heima reyktur, grafinn og heitreyktur lax sem hefur tekið okkar vörum vel enda höfum við mikinn metnað í framleiðslunni“.

Reykti, grafinn og heitreyktur lax
„Við erum sérlega hreykin af reykta og grafna laxinum okkar enda partur af okkar vinsælustu vöru og ekki af ástæðulausu, hér er ekki kastað til hendinni.

Heitreyktur lax

„Fyrir ekki svo löngu fórum við einnig út í framleiðslu á heitreyktum laxi, sem er að fá virkilega góðar móttökur og athygli enda sælgæti. Heitreyktur lax er töluvert öðruvísi en sá hefðbundni og m.a frábær í allskonar rétti og salöt. Við framleiðum hann í nokkrum mismunandi útgáfum.

Leynilegar uppskriftir
„En eins og áður segir þá erum við stolt af laxinum okkar„ sagði Sigurjón, „enda eru hér á ferðinni gamlar og margreyndar uppskriftir sem vel er haldið utan um og eru dálítið leyndarmál.

En við erum alltaf að þróa nýjar vörur til að mæta kröfuhörðum neytendum og það er margt spennandi í gangi hjá okkur“.

„Vörumerkið okkar er  gæðastimpil sem er treystandi og sem við erum stolt af, það hefur spurst út“  sagði hann að lokum.

Norðanfiskur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum