fbpx
Lífsstíll

Kúnígúnd á Kringlukasti – Vönduð hönnun og gjafavara á tilboði

Kynning
Kynningardeild DV
Fimmtudaginn 4. október 2018 08:00

Gjafavöruverslunin Kúnígúnd tekur þátt í Kringlukasti dagana 4.-8 október með frábærum tilboðum.

Í Kúnígúnd fæst mikið úrval af vandaðri gjafavöru og hönnun fyrir heimilið frá þekktum vörumerkjum eins og Georg Jensen, Royal Copenhagen, Villeroy & Boch, WMF, Le Creuset, Frederik Bagger og fleirum.

Á Kringlukasti verður 20% afsláttur af öllum vörum í Kúnígúnd nema 10% afsláttur af KitchenAid vörum ásamt veglegum tilboðum á sérvöldum vörum.

Þá verður 20% afsláttur af öllum matarstellum. En í Kúnígúnd fást afar vönduð matarstell frá Royal Copenhagen, Georg Jensen, Villeroy & Boch og fleirum.

Glerups inniskórnir góðu fara vaxandi í vinsældum enda úr hágæða 100% ull sem aðlagast fætinum og heldur hita án þess að loka fyrir loftflæði. 50% afsláttur er af völdum skóm frá Glerups á Kringlukasti en skórnir eru fáanlegir í mörgum stærðum og gerðum bæði fyrir börn og fullorðna.

Allar Erik Bagger vörur verða með 30% afslætti á Kringlukasti en Erik Bagger glösin hafa vakið verðskuldaða athygli enda glæsileg og vönduð úr kristal. Einnig fást frá því vörumerki skurðarbretti, hnífapör og fleiri vandaðar vörur fyrir heimilið.

Einnig er 40% afsláttur af History Mix settum frá Royal Copenhagen en þar er um að ræða ýmist skálasett, bollasett eða thermobollasett af þremur hlutum. Einn úr hverri línu af þremur vinsælustu línum Royal Copenhagen; Blue Fluted Plain, White Fluted og Blue Fluted Mega.

Þá eru allir hnífar frá vandaða þýska merkinu Wüshof á 30% afslætti á Kringlukastinu en Wüsthof hnífarnir eru margrómaðir fyrir gæði og endingu.

Að auki verða spennandi tilboð á völdum vörum frá WMF, t.d. 5 stk Provence Plus pottasett á einungis 19.995 krónur (fullt verð 34.990) ásamt flottum tilboðum á hnífaparasettum.

Einnig verður 30% afsláttur af hágæða vörum frá LindDNA sem sérhæfa sig í leðurdiska- og glasamottum ásamt öðrum fallegum vörum úr hágæða leðri. Diskamotturnar frá LindDNA eru í mörgum stærðum og gerðum með ólíkum áferðum í mismunandi litum svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Loks má nefna að hinir gífurlega vinsælu jólaóróar frá Georg Jensen fást í Kúnígúnd í mörgum stærðum og gerðum, af þeim verður 20% afsláttur á Kringlukasti og því um að gera að tryggja sér Jólaórann 2018 á góðu verði.

Það verður því hægt að gera afar góð kaup um helgina á Kringlukasti þar sem mörg af vönduðustu vörumerkjum heims verða á góðu tilboði.

Allt vöruúrvalið má skoða í netverslun Kúnígúnd https://kunigund.is/.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

ET Verslun: Vinnuljós og öll ljós á bíla

ET Verslun: Vinnuljós og öll ljós á bíla
Lífsstíll
Fyrir 4 dögum

Lýsing & Hönnun er með lausnir fyrir alla

Lýsing & Hönnun er með lausnir fyrir alla
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Hljóðfærahúsið: Kveikir neistann hjá upprennandi tónlistarfólki

Hljóðfærahúsið: Kveikir neistann hjá upprennandi tónlistarfólki
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Klæðskeralistin í öndvegi: Gefðu sérsniðna jólagjöf

Klæðskeralistin í öndvegi: Gefðu sérsniðna jólagjöf
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Gjafakort á Humarhúsið er upplifun sem endist

Gjafakort á Humarhúsið er upplifun sem endist
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Klæðakot: Einfaldleiki og gæði á góðu verði

Klæðakot: Einfaldleiki og gæði á góðu verði
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Hágæðanudd og ógleymanleg gæsapartí

Hágæðanudd og ógleymanleg gæsapartí
Lífsstíll
Fyrir 1 viku

Inga Rós er með bás í Barnaloppunni: „Allir græða“

Inga Rós er með bás í Barnaloppunni: „Allir græða“