fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Kynning

Gjafakort í myndatöku: Persónuleg gjöf sem endist ævilangt!

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. október 2018 08:00

Ljómyndarinn Jón Páll hefur verið mjög virkur í ljósmyndun hér á landi allt frá því hann lauk námi í faginu frá Brooks Institute of Photography í Kaliforníu árið 1995. Einnig hefur hann starfað á erlendri grundu, meðal annars sem ljósmyndari í Mílanó, hjá tískukónginum Giorgio Armani.

Viðfangsefni Jóns Páls eru afar fjölbreytt, allt frá því að mynda börn og fjölskyldur upp í stórar og flóknar auglýsingamyndatökur fyrir stærstu fyrirtæki landsins. Hann hefur sérstakt lag á að mynda börn og unglinga og gerir sér far um að láta þau slaka á og líða vel því þannig fást bestu myndirnar.

„Ég legg áherslu á að fólk fái vandaðar og innbundnar myndabækur frá mér, þeir sem þess óska, en stafrænar myndir fylgja líka. Oftast eru myndirnar svo flottar og fólk svo ánægt að það vill fá sínar myndabækur og engar refjar. En stafrænar myndir fylgja líka og það er gott að eiga hvort tveggja, ekki síst þegar um er að ræða fallegar og dýrmætar myndir af fjölskyldunni úti í íslenska vorinu,“ segir Jón Páll.

Fjölbreytt gjafakort í myndatöku

Gjafakort í myndatöku er persónuleg gjöf sem endist ævilangt. Jón Páll býður upp á margs konar útfærslu af gjafakortum og myndatökum til að gefa í gjöf. Þar er meðal annars gert ráð fyrir fjölskyldumyndum, barnamyndum og sérstökum jólamyndatökum. Enn fremur bumbu-, nýbura- eða ungbarnamyndatökur. Margvísleg önnur tilefni eru inni í þessum tillögum. Sjá nánar á vefsíðunni ljosmyndastofa.is undir efnishlutanum „Gjafakort“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 5 dögum

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu
Kynning
Fyrir 5 dögum

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi
Kynning
Fyrir 1 viku

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu
Kynning
Fyrir 1 viku

Girnilegar nýjungar frá Castello

Girnilegar nýjungar frá Castello
Kynning
Fyrir 1 viku

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni
Kynning
Fyrir 1 viku

Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil

Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil
Kynning
Fyrir 2 vikum

Menntastoðir: Fjarnám í átt að stúdentsprófi

Menntastoðir: Fjarnám í átt að stúdentsprófi
Kynning
Fyrir 2 vikum

Jólagjöfin í ár er svalir

Jólagjöfin í ár er svalir
Kynning
Fyrir 2 vikum

Sölutraust: Uppfærður öryggisbúnaður

Sölutraust: Uppfærður öryggisbúnaður