fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Kynning

Detox-heilsufrí í Póllandi og á Íslandi

Kynning
Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 9. september 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Detox-heilsufrí eru fyrirbyggjandi heilsudagar þar sem hvíld, fræðsla, hreyfing, mataræði og gleði eru í öndvegi. „Það er ekki í boði að gefast upp gegn lífsstílssjúkdómum,“ segir Jónína Ben, sem hefur boðið upp á heilsumeðferðina síðan árið 2003.

Þúsundir Íslendinga hafa farið í þessa heilsumeðferð og gert hana að lífsstíl sínum og mæta á hverju ári. Fólk finnur að meðferðin virkar, fólk sem lætur ekki úrtöluraddir villa sér sýn á nýjum leiðum til bættrar heilsu.

„Fólk getur valið um meðferðarúrræði og við mælum getu hvers og eins til þess að nýta sér kenningar pólska læknisins sem unnið hefur við þessi úrræði í tugi ára,“ segir Jónína og bendir á að engir tveir séu eins.

Afeitrun eða detox hefur náð síauknum vinsældum víða um heim, það að fasta á ávöxtum og grænmeti gerir að verkum að líkaminn leitar jafnvægis eða núllstillir sig. Flestir upplifa nýja orku og nýja líðan. Margir losna við verki og komast í betra form.

„Við vinnum með læknum og öðrum sérfræðingum en fyrst og fremst miðlum við af þekkingu og reynslu og látum matinn vera lyfin okkar enda er góður matur læknandi.“

Boðið er upp á meðferðirnar í Póllandi, en flogið er til Gdansk með beinu flugi wizzair.com. Árið 2019 mun einnig verða boðið upp á meðferðirnar á Íslandi.

Nánari upplýsingar má fá í síma 822-4844, á netföngunum anna.detoxiceland@gmail.com og joninaben@joninaben.is. Einnig má finna upplýsingar á Facebook: Detox Jónína Ben.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum