fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
FókusKynning

Dóttir Sigrúnar fæddist andvana eftir fulla meðgöngu: ,,Það að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

,,Að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 18. mars 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigrún Ásta Brynjarsdóttir varð ólétt að dóttur sinni í júní árið 2016. Meðgangan gekk vel, dóttir þeirra stækkaði mikið og allt stefndi í að lífið yrði fullkomið fyrir þau hjónin.

Þegar Sigrún var gengin fulla meðgöngu áttaði hún sig á því að hún hafði ekki fundið neinar almennilegar hreyfingar og fór að hafa áhyggjur. Sigrún og maðurinn hennar ákváðu að fara upp á deild og láta skoða hana.

„Í ljós kom að þessar áhyggjur áttu rétt á sér. Það fannst engin hjartsláttur og í staðinn fyrir að eignast lítið kríli eignuðumst við lítinn engil. Það kom í ljós í fæðingunni sjálfri, sem gekk að flestu leyti mjög vel að hún hafði „bara“ flækt sig í naflastrengnum. Hún var fullkomin að öllu öðru leyti og þetta var bara slys, því miður.“

Sigrún segir virkilega erfitt að vinna úr áfallinu en hún varð barnshafandi fljótlega aftur og nú eiga þau hjónin 10 vikna gamla stúlku.

Nánar um málið á Bleikt.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum