Búa í skútu

Dario og Sabine hafa siglt um heiminn síðustu 17 árin

„Afleiðingar loftslagsbreytinga eru stærsta verkefni sem mannkynið stendur frammi fyrir,“ segir Dario Schwoerer, svissneskur loftslagsfræðingur og skíða- og fjallaleiðsögumaður, sem býr í skútunni Pachamama ásamt fjölskyldu sinni. Dario og eiginkona hans, Sabine sem er hjúkrunarfræðingur, eru stödd á Akureyri þessa dagana auk barna sinna fimm en sjötta barnið er áætlað í heiminn á næstu dögum.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.