fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
FókusKynning

Fylgstu með þrastarhreiðri í beinni

Öldutúnsskóli setti upp myndavél

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. maí 2017 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir utan einn gluggann í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði er þrastarhreiður. Að sjálfsögðu var sett upp myndavél svo nemendur geti fylgst með þrastarparinu og ungum þeirra

Að sögn Valdimars Víðissonar skólastjóra Öldutúnsskóla eru nemendur mjög áhugasamir um hreiðrið: „kennarar geta kveikt á þessu og sýnt nemendum á skjávarpa. Nemendur eru áhugasamir um þetta enda hægt að fylgjast með þessu live.“

Þess er skemmst að minnast að íslensku kettirnir í Kattarshians hafa slegið í gegn um heim allan, skyldi nú vera komið að þrastarhreiðrinu?

Fyrir áhugasama þá má fylgjast með hreiðrinu á youtube.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=Goz-bOKq-5Q?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum