Taktu þátt í bráðskemmtilegum leik

DV í samstarfi við Dægurfluguna býður upp á bráðskemmtilegan leik.
Við munum gefa nokkrum stálheppnum fylgjendum okkar miða fyrir 2 á tónleika þeirra KK & Magga Eiríks „Ferðalögin“ sem haldnir verða í Háskólabíó laugardagskvöldið (20. maí). Endilega kvittið undir statusinn á facebooksíðu DV „Já takk 2 miða.“ Við munum síðan tilkynna vinningshöfum hvar þeir mega nálgast miðana.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa frétt.