Heyrnarlaust fólk sýnir hvernig á að blóta á táknmáli

Heyrnarlaust fólk kom saman á YouTube-rásinni Cut. Útkoman var skemmtilegt myndband þar sem þau sýna hvernig á að blóta á táknmáli.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.