fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
FókusKynning

Italcaffe: Eðalkaffi hjá Eldofninum

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. júní 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldofninn er rómuð pizzeria í Grímsbæ við Bústaðarveg en þar eru framreiddar dýrindis pítsur úr eldofni á ítalska vísu. Eldofninn býður einnig upp á ítalska eðalkaffið Italcaffe. Italcaffe S.p.A. er ítalskt kaffibrennslufyrirtæki sem flytur inn gæðabaunir beint frá mörkuðum. Kaffið er síðan ristað samkvæmt bestu ítölsku aðferðum og hefðum og það sett varlega í umbúðir. Beitt er þróuðustu tækni sem völ er á við vinnsluna til að tryggja sem mest gæði.

Um er að ræða tvær tegundir, Espresso Casa og Gran Crema.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Espresso Casa: Annars vegar baunir í 500 g pakkningum og hins vegar malað í 250 g. Þetta kaffi passar í allar kaffivélar nema pressukönnur af því það er svo fínt. Það er framleitt sérstaklega fyrir heimilis-espresso-vélar.
Hin tegundin er Gran Crema, sem eru baunir í 1 kílóa pakkningum. Það er sannkallað sælkerakaffi, kremaðra og bragðmeira.

Eldofninn býður fyrirtækjum og einstaklingum heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu þegar pantaður er kassi eða meira

Italcaffe er selt í Melabúðinni og Kjöthöllinni en er auk þess til sölu í Eldofninum í Grímsbæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum