Sá fyrsti er lagður af stað

Jólasveinarnir eru þrettán - Leiðari New York Post frá 1897 tekur af allan vafa um tilvist þeirra

Þeir birtast með ólíkum hætti og búningar þeirra eru mismunandi. Þó eiga þeir það sameiginlegt að vera í rauðu og hvítu. Gömlu íslensku jólasveinarnir eru þar undantekning.
Jólasveinar eru alþjóðlegir Þeir birtast með ólíkum hætti og búningar þeirra eru mismunandi. Þó eiga þeir það sameiginlegt að vera í rauðu og hvítu. Gömlu íslensku jólasveinarnir eru þar undantekning.
Mynd: 123rf.com

Jólasveinninn er til. Og þeir eru þrettán talsins. Á þessum tíma árs er oft rætt um hvort þeir séu til þessir geðugu karlar sem gleðja börn og skreyta bæ. Um tilvist jólasveinsins hefur verið deilt lengur en elstu menn muna. Eitt besta dæmið er einn frægasti leiðari sem nokkurn tíma hefur verið skrifaður í dagblað.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.