Útbúðu þinn eigin pappír

Auðveldara en það lítur út fyrir að vera - Leyfið börnunum að taka þátt

Það er ekki flókið að útbúa sinni eigin gjafapappír.
Einföld útfærsla Það er ekki flókið að útbúa sinni eigin gjafapappír.

Það er fátt skemmtilegra en að gleðja ástvini um jólin með fallegum gjöfum. Þótt innihald pakkanna og hugurinn á bak við þá skipti vissulega mestu máli er alltaf gaman að gleðja augað með fallegum gjafapappír. Við höfum mismikinn tíma og hæfileikar til að föndra eru ekki í öllum blóð bornir, en það þarf alls ekki að vera flókið og tímafrekt að útbúa sinn eigin gjafapappír. Þá getur líka verið skemmtilegt að leyfa börnunum að útbúa pappírinn. Það er um að gera að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn og vera frumlegur. Ekki spillir fyrir ef hægt er að nýta eitthvað sem til er á heimilinu til pappírsgerðarinnar.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.