Ekki tala um forleikinn

Ekki bíða eftir að makinn taki af skarið

Mynd: Photos.com

„Það þarf tvo til að mynda hjón,“ segir Dr. Harriet Lerner höfundur bókarinnar The Dance of Anger en bætir við að samt geti annar aðilinn hreinlega bjargað hjónabandinu. Samkvæmt Lerner er það að bíða eftir að makinn taki af skarið það versta sem þú getur gert og einfaldlega uppskrift að óhamingju og skilnaði. Í nýju bókinni hennar, Marriage Rules, kemur Lerner með 100 leiðir til að bæta hjónabandið.

Aldrei nota orðið „forleikur“

Flest pör þyrftu að tala meira um kynlíf sitt. Að tala um „forleikinn“ er þar undanskilið. Orðið er ekki aðeins kynferðislega fráhrindandi heldur gefur það í skyn að allt sem gerist fram að samförunum er ekki „alvöru“ heldur aðeins til að hita upp fyrir aðal leikinn.

Skoðaðu fleiri ráð hjá Lerner í DV sem kom út í dag.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.