Ólína og Edda orðnar mömmur

Kærustuparið og knattspyrnukonurnar Ólína og Edda eignuðust dóttur

„Meðgangan gekk vel og ég náði að vinna fram að 39. viku,“ segir knattspyrnukonan Ólína Viðarsdóttir en hún og sambýliskona hennar, knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir, eignuðust sitt fyrsta barn þann 2. júní.

Ólína og Edda fengu dóttur og hefur sú stutta hlotið nafnið Bergþóra Hanna. „Ég var dugleg að hreyfa mig, fór í göngutúra, sund, hjólaði og gerði óléttu-prógramm í ræktinni.“

Meira í Helgarblaði DV.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.