Meðgöngumyndband slær í gegn

Amelie kemur í heiminn

Þetta myndband sýnir níu mánaða meðgöngu á innan við tveimur mínútum. Þar sést hvernig kviður móðurinnar stækkar þar til stúlka, sem hefur verið nefnd Amelie Amaya, kemur í heiminn.

Viðkvæmir áhorfendur þurfa ekki að hafa áhyggjur því í myndbandinu er hvergi að finna upptöku af því sem gerist inni á fæðingadeildinni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.