Fréttaskot

Verðlaun fyrir fréttaskot DV hafa stórhækkað. Ef þú sendir inn ábendingu sem leiðir til bestu fréttar mánaðarins færðu 100.000 krónur í þinn hlut.

Ef þitt fréttaskot verður að frétt inn í blaðinu færðu 2.500 krónur. Ef það fer á forsíðu sem aðalfrétt færðu 25.000 krónur. Ef það verður frétt vikunnar færðu 25.000 krónur í viðbót og ef það verður frétt mánaðarins færðu 50.000 krónur í viðbót.

Fullrar nafnleyndar er gætt til þeirra sem senda fréttaskot til blaðsins. Skráðu inn upplýsingar hér að neðan og við bregðumst skjótt við!


TölvupóstfangSímanúmerSkrá (t.d. ljósmynd eða myndband)TextiHvað eru sex plús fjórir í tölustöfum?