Zulu Stamp á Þórscafé

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 9. febrúar 2018 11:52

Einn vinsælasti samkvæmisdansinn í Bandaríkjunum og Evrópu hóf innreið sína í Ísland árið 1964, hinn svonefndi Zulu Stamp. Íslensk ungmenni tóku hann upp og dönsuðu af mikilli elju á Þórscafé og öðrum skemmtistöðum Reykjavíkur. Blaðamaður Tímans spurði einn dansarann hvernig ætti að bera sig að og gaf hann þá skýringu að maður ætti að láta eins og maður væri fastur í leðju en losnaði svo skyndilega. Eigendur Þórscafé voru þó ekki sérlega hrifnir af þessari nýju tísku. Stálhælar voru þá komnir í tísku og Zulu-stampandi kvenfólk fór illa með gólfið á staðnum. „Hér liggja öll gólfteppi og parketgólfið sömuleiðis undir skemmdum vegna þessara stálfleyga,“ var haft á orði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Bull að Godin hafi skrifað undir – Fer hann til Manchester?

Bull að Godin hafi skrifað undir – Fer hann til Manchester?
433
Fyrir 11 klukkutímum

Roy Keane velur draumalið Manchester United – Tveir af þeim bestu fá ekki pláss

Roy Keane velur draumalið Manchester United – Tveir af þeim bestu fá ekki pláss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar