fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Húsvíkingar vildu krókódíla

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 24. febrúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið 2001 vildu Húsvíkingar ólmir flytja inn krókódíla. Hugmyndin kom upp þegar veitustjóri bæjarins fékk sent ljósrit af grein um krókódílaeldi í Colorado. Myndað hafði verið kælilón rétt utan við Húsavík og töldu Reinhard Reynisson bæjarstjóri og fleiri tilvalið að geyma krókódílana í því. Þá myndu krókódílarnir borða lífrænan úrgang úr kjöt- og fiskvinnslu og yrðu einhvers konar „endurvinnslugæludýr“ sem myndu auk þess laða að ferðamenn. Hugmyndin gekk svo langt að sett var upp umferðarskilti með mynd af krókódíl þar sem stóð „væntanlegir“. Þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, eyðilagði hins vegar draum Húsvíkinga og bannað innflutninginn. Sagði hann: „Krókódílar eru stórhættuleg kvikindi sem geta hlaupið á sextíu kílómetra hraða og étið Húsvíkinga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki