fbpx

Susan baðar sig

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 22:00

Susan Haslund, skemmtikraftur frá Árósum í Danmörku, kom hingað hvert sumar árin 1974 til 1981. Hún ferðaðist um landið og sýndi nektardans í samkomuhúsum, veitingastöðum og karlaklúbbum. Íslendingar voru óvanir nektardansmeyjum og hvað þá því sem Susan bauð upp á. En sýningin varð engu að síður gríðarlega vinsæl hér. Í atriði sínu baðaði hún sig í ákaflega litlu baðkari og dillaði sér í allar áttir. Hún átti önnur atriði upp í erminni, kom fram í jólasveinsbúning og sem brúður. Baðkarið stóð samt upp úr og var auglýsingaherferðin byggð á því: „Susan baðar sig“. Susan lærði sálfræði og starfaði síðar sem leikskólakennari. Sagt var að hún væri bráðsnjöll og reglusöm, snerti hvorki áfengi né eiturlyf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma
Banaslys við Kirkjufell
433
Fyrir 1 klukkutíma

Sögur um vesen á Sterling og umboðsmanni eru lygar

Sögur um vesen á Sterling og umboðsmanni eru lygar
Bleikt
Fyrir 1 klukkutíma

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Hrafnhildur Anna keppir á heimsmeistaramóti í München

Hrafnhildur Anna keppir á heimsmeistaramóti í München
433
Fyrir 3 klukkutímum

Klopp var nálægt því að sannfæra Mbappe um að koma til Liverpool

Klopp var nálægt því að sannfæra Mbappe um að koma til Liverpool
433
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrrum varnarmaður Liverpool hættir skyndilega vegna hreyfitaugungahrörnunar

Fyrrum varnarmaður Liverpool hættir skyndilega vegna hreyfitaugungahrörnunar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Bóndinn Margeir rændur daglega og leiðsögumaðurinn faldi sig inni í bíl

Bóndinn Margeir rændur daglega og leiðsögumaðurinn faldi sig inni í bíl
Menning
Fyrir 5 klukkutímum

Stormfuglar Einars Kárasonar – kynning á bókmenntaarfinum

Stormfuglar Einars Kárasonar – kynning á bókmenntaarfinum
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Boxari niðurlægði fíkniefnaneytanda úti á götu: Sjáðu myndbandið sem margir hafa hneykslast á

Boxari niðurlægði fíkniefnaneytanda úti á götu: Sjáðu myndbandið sem margir hafa hneykslast á