Susan baðar sig

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 22:00

Susan Haslund, skemmtikraftur frá Árósum í Danmörku, kom hingað hvert sumar árin 1974 til 1981. Hún ferðaðist um landið og sýndi nektardans í samkomuhúsum, veitingastöðum og karlaklúbbum. Íslendingar voru óvanir nektardansmeyjum og hvað þá því sem Susan bauð upp á. En sýningin varð engu að síður gríðarlega vinsæl hér. Í atriði sínu baðaði hún sig í ákaflega litlu baðkari og dillaði sér í allar áttir. Hún átti önnur atriði upp í erminni, kom fram í jólasveinsbúning og sem brúður. Baðkarið stóð samt upp úr og var auglýsingaherferðin byggð á því: „Susan baðar sig“. Susan lærði sálfræði og starfaði síðar sem leikskólakennari. Sagt var að hún væri bráðsnjöll og reglusöm, snerti hvorki áfengi né eiturlyf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni
Lífsstíll
Fyrir 12 klukkutímum

Klifurhúsið: Það er engin leið að hætta að klifra

Klifurhúsið: Það er engin leið að hætta að klifra
Matur
Fyrir 13 klukkutímum

Léttist um tæplega áttatíu kíló: Hér er leyniuppskriftin hennar

Léttist um tæplega áttatíu kíló: Hér er leyniuppskriftin hennar
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Veiparar Íslands
Lífsstíll
Fyrir 14 klukkutímum

Dekraðu við þig á Snyrtistofunni Dimmalimm

Dekraðu við þig á Snyrtistofunni Dimmalimm
433
Fyrir 14 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörður ræðir erfiða tíma hjá FH – ,,Óli Jó gaf skít í þessa pabba-pólitík“

Hörður ræðir erfiða tíma hjá FH – ,,Óli Jó gaf skít í þessa pabba-pólitík“
Lífsstíll
Fyrir 16 klukkutímum

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni