fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Er braggamálið frávik ?

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið

Jóhanna Knudsen njósnaði um ástandskonur

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 23:30

Þegar Ísland var hernumið árið 1940 streymdu hingað þúsundir breskra og síðar bandarískra hermanna og eins og gengur og gerist slógu fjölmargar íslenskar stúlkur sér upp með þeim. Íslensk stjórnvöld höfðu áhyggjur af „ástandinu“ og töldu að ungar stúlkur, allt niður í 12 ára, væru að stunda vændi. Jóhanna Knudsen lögreglukona hafði yfirumsjón með njósnum um allt að þúsund íslenskar konur og voru þær upplýsingar innsiglaðar fram á þessa öld. Ein færsla úr gögnunum segir um tiltekna konu: „Er með hverjum sem er, sést með Bretum í skúmaskotum, ýmist fín í pels eða drusla, oft tekin úr skipum, alræmd skækja.“ Ástandsskýrsla, byggð á rannsóknum Jóhönnu, var gerð árið 1941 og í kjölfarið var unglingaheimilum fyrir ástandsstúlkur komið á fót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Tæmdu reikning þriggja ára barns – Sólveig – „Kíkið á heimabankana ykkar og fylgist vel með“

Tæmdu reikning þriggja ára barns – Sólveig – „Kíkið á heimabankana ykkar og fylgist vel með“
Pressan
Fyrir 1 klukkutíma

Flest fyrirtæki í Bretlandi ekki tilbúin að yfirgefa Evrópusambandið án samnings

Flest fyrirtæki í Bretlandi ekki tilbúin að yfirgefa Evrópusambandið án samnings
Matur
Fyrir 2 klukkutímum

Júlía lifði á skyndibita, ís og nammi: Þetta óttaðist hún mest

Júlía lifði á skyndibita, ís og nammi: Þetta óttaðist hún mest
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Gísli Marteinn ósáttur við fábjána: Einar Ágúst – „Ég lykla þetta allt saman. Engin miskunn“

Gísli Marteinn ósáttur við fábjána: Einar Ágúst – „Ég lykla þetta allt saman. Engin miskunn“
Bleikt
Fyrir 3 klukkutímum

Íslensk móðir varar við slímgerð barna: „Vaknaði stokk bólgin og gat varla opnað augað“

Íslensk móðir varar við slímgerð barna: „Vaknaði stokk bólgin og gat varla opnað augað“
Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Búðu til þína eigin haframjólk: Það er ekkert mál – Og hún selst aldrei upp

Búðu til þína eigin haframjólk: Það er ekkert mál – Og hún selst aldrei upp
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta hafa landsliðsmenn Íslands þénað á síðustu tíu árum: Gylfi í sérflokki

Þetta hafa landsliðsmenn Íslands þénað á síðustu tíu árum: Gylfi í sérflokki