Jóhanna Knudsen njósnaði um ástandskonur

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 23:30

Þegar Ísland var hernumið árið 1940 streymdu hingað þúsundir breskra og síðar bandarískra hermanna og eins og gengur og gerist slógu fjölmargar íslenskar stúlkur sér upp með þeim. Íslensk stjórnvöld höfðu áhyggjur af „ástandinu“ og töldu að ungar stúlkur, allt niður í 12 ára, væru að stunda vændi. Jóhanna Knudsen lögreglukona hafði yfirumsjón með njósnum um allt að þúsund íslenskar konur og voru þær upplýsingar innsiglaðar fram á þessa öld. Ein færsla úr gögnunum segir um tiltekna konu: „Er með hverjum sem er, sést með Bretum í skúmaskotum, ýmist fín í pels eða drusla, oft tekin úr skipum, alræmd skækja.“ Ástandsskýrsla, byggð á rannsóknum Jóhönnu, var gerð árið 1941 og í kjölfarið var unglingaheimilum fyrir ástandsstúlkur komið á fót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 klukkutíma

Lilja varð fyrir aðkasti vegna yfirþyngdar – Lamin og hrint á balli: „Sérðu ekki hvað hún er ógeðslega feit?“

Lilja varð fyrir aðkasti vegna yfirþyngdar – Lamin og hrint á balli: „Sérðu ekki hvað hún er ógeðslega feit?“
Lífsstíll
Fyrir 1 klukkutíma

MAGNAÐ NÓVEMBERTILBOÐ Á ÖLLUM ÚTFÆRSLUM MAZDA CX-5 hjá Brimborg.

MAGNAÐ NÓVEMBERTILBOÐ Á ÖLLUM ÚTFÆRSLUM MAZDA CX-5 hjá Brimborg.
433
Fyrir 2 klukkutímum

Jonathan Glenn aftur í ÍBV

Jonathan Glenn aftur í ÍBV
433
Fyrir 2 klukkutímum

Bayern telur sig hafa krækt í Ramsey

Bayern telur sig hafa krækt í Ramsey
Bleikt
Fyrir 3 klukkutímum

Fjórðungur kvenna hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun á lífsleiðinni

Fjórðungur kvenna hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun á lífsleiðinni
Lífsstíll
Fyrir 3 klukkutímum

Bláfjöll og Skálafell bíða spennt eftir snjónum!

Bláfjöll og Skálafell bíða spennt eftir snjónum!
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Bakkavararbræður sagðir huldumennirnir á bakvið Dekhill Advisors

Bakkavararbræður sagðir huldumennirnir á bakvið Dekhill Advisors
433
Fyrir 3 klukkutímum

Wenger hafnaði starfi á Englandi – Pulisic á leið til Chelsea?

Wenger hafnaði starfi á Englandi – Pulisic á leið til Chelsea?