fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Á þessum degi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. ágúst 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1519 – Fimm skip Ferdinands Magellan leggja úr höfn í Sevilla í leiðangur umhverfis jörðina. Næstráðandi Magellan, Baskinn Juan Sebastían Elcano, lýkur leiðangrinum í kjölfar dauða Magellan á Filippseyjum.

1628 – Sænska herskipið Vasa sekkur í Stokkhólmshöfn 20 mínútum eftir að landfestum var sleppt í fyrstu ferð þess.

1792 – Ráðist er á Tuileries-höllina í Frönsku byltingunni. Loðvík 16. er handtekinn og svissneskir varðliðar hans brytjaðir niður af múgnum í París.

1969 – Daginn eftir að hafa myrt Sharon Tate og fjóra að auki, myrða meðlimir söfnuðar Charles Manson Leno og Rosemary LaBianca.

1997 – Fjölmiðlafígúran og fyrirsætan Kylie Jenner fæðist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Saxenda bætti lífsgleði, lífgæði, liðleika og úthald en SÍ neituðu að halda áfram að niðurgreiða

Saxenda bætti lífsgleði, lífgæði, liðleika og úthald en SÍ neituðu að halda áfram að niðurgreiða
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Birgir í klemmu

Orðið á götunni: Birgir í klemmu