fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Kúlubíóið heillaði Íslendinga

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 22. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en sýndarveruleikagleraugu komu til sögunnar var til svokallað kúlubíó og Íslendingar fengu að kynnast því í september árið 1985.

Bretar frá skemmtigarðinum The Pleasure Beach í Norfolk fluttu inn sýningarvélina sem varpaði mynd yfir hálfan sýningarsalinn og á hvolfþak.

Fannst áhorfendum þá eins og þeir væru staddir í atburðarásinni miðri.

Ekki var boðið upp á heilar bíómyndir heldur stutt upplifun, til dæmis af rússíbanaferð, flugi breiðþotu og vélhjólakappakstri.

Sýningargræjurnar voru mjög dýrar og kostaði linsan ein og sér til að mynda 700 þúsund krónur.

Bretarnir voru þó til í að selja vélina hér á Íslandi ef kaupandi fyndist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar