fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019

Stal hrosshári

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í maímánuði árið 1996 kom upp óvanalegt mál í hesthúsi á höfuðborgarsvæðinu. Óprúttinn maður braust inn og klippti hár úr bæði tagli og faxi nokkurra hesta. Eigandi hrossanna, Alda Björnsdóttir, furðaði sig mjög á því þegar hún áttaði sig á því að hárið hafði verið klippt og lét lögreglu vita. Enginn hafði þó tekið eftir óvanalegum mannaferðum. „Ég get ekki ímyndað mér hver gerir þetta en það hlýtur að vera einhver undarlegur maður,“ sagði Alda við DV. En hrosshár, sem er meðal annars nýtt í listsköpun, er auðveldlega hægt að fá í sláturhúsum. Önnur ástæða gæti þó legið að baki því að mest var klippt af glæsilegasta hestinum og því var ekki hægt að sýna hann á hestamótum þá um sumarið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Nauðsynlegt að hafa þykkan skráp til að keppa í Eurovision: „Ég er rosalega glöð að vera hinum megin við skjáinn“

Nauðsynlegt að hafa þykkan skráp til að keppa í Eurovision: „Ég er rosalega glöð að vera hinum megin við skjáinn“
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Flugslysum fjölgaði talsvert árið 2018

Flugslysum fjölgaði talsvert árið 2018
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hermann bar saman ábyrgð skipstjóra og bankastjóra – Þá birti Hólmgeir þetta myndband

Hermann bar saman ábyrgð skipstjóra og bankastjóra – Þá birti Hólmgeir þetta myndband
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Fylgisrýr Miðflokkur verður stærsti flokkurinn í stjórnarandstöðu

Fylgisrýr Miðflokkur verður stærsti flokkurinn í stjórnarandstöðu
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmannafélag Ráðhúss Reykjavíkur með yfirlýsingunni vegna deilnanna milli borgarfulltrúa og embættismanna

Starfsmannafélag Ráðhúss Reykjavíkur með yfirlýsingunni vegna deilnanna milli borgarfulltrúa og embættismanna
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Heilaörvandi efni talið hafa dregið mann til dauða á Íslandi

Heilaörvandi efni talið hafa dregið mann til dauða á Íslandi