fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018

Anderson skipherra brenndur í Eyjum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 25. mars 2018 10:30

Tíminn, 11. ágúst 1959

Föstudaginn 7. ágúst árið 1959 var teiknuð mynd af Barry Anderson, skipherra breska flotans, sett á bálköst í Vestmannaeyjum. Í fyrsta þorskastríðinu, sem hófst haustið 1958, varð Anderson fljótt einn helsti óvinur Íslendinga. Í upphafi deilunnar fóru menn af varðskipinu Þór um borð í breskan togara sem var við veiðar sex mílur frá landi. Freigátan Eastborne, undir stjórn Anderson, kom þá og handtók varðskipsmennina en skilaði þeim skömmu síðar aftur í land. Eyjamenn ortu um Anderson er mynd hans brann: „Er þú rýmir Íslandsmið, ekki er kveðjan þvegin. Þér mun hollt að venjast við, varmann hinum megin. Eyjaskeggjar eru vanir að fást við sjóræningja frá fyrri tíð og auðheyrt er að þeir vita hvert þeir lenda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

,,Rétt ákvörðun tekin á versta tíma“ – Woodward ætti að borga þetta sjálfur

,,Rétt ákvörðun tekin á versta tíma“ – Woodward ætti að borga þetta sjálfur
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Páll Óskar kláraði jólagjafainnkaupin í Melabúðinni – „Fokk nú vitið þið hvað þið fáið í jólagjöf“

Páll Óskar kláraði jólagjafainnkaupin í Melabúðinni – „Fokk nú vitið þið hvað þið fáið í jólagjöf“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Ég myndi hlaupa í gegnum múrvegg fyrir Mourinho“ – Fjórir leikmenn vildu halda honum

,,Ég myndi hlaupa í gegnum múrvegg fyrir Mourinho“ – Fjórir leikmenn vildu halda honum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Umferðartakmarkanir á Þorláksmessu  

Umferðartakmarkanir á Þorláksmessu  
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói – Jólagleði sem sprengir alla stærðarskala

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói – Jólagleði sem sprengir alla stærðarskala
Matur
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptar skoðanir um hvernig eigi að borða laufabrauð: Síróp, sykur og súkkulaðihúðaður hákarl – „Ekki skemma laufabrauðið“

Skiptar skoðanir um hvernig eigi að borða laufabrauð: Síróp, sykur og súkkulaðihúðaður hákarl – „Ekki skemma laufabrauðið“