Reykvíkingar vildu ekki ráðhús við Tjörnina

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. mars 2018 11:33

Árið 1986 var samþykkt í borgarráði að byggja nýtt ráðhús við Tjörnina og tveimur árum síðar hófst bygging þess. En þá voru Reykvíkingar mótfallnir byggingunni samkvæmt skoðanakönnun sem DV gerði. Mjótt var á munum en andstæðingar ráðhússins voru 52,8 prósent á meðan stuðningsmenn voru 47,2 prósent. Réð þar úrslitum að talsverður meirihluti kvenna var andvígur á meðan lítill meirihluti karla var fylgjandi. Á landsvísu voru 60 prósent andvíg byggingunni sem var að lokum tekin í notkun árið 1992. Í ummælum þátttakenda kom meðal annars fram að ráðhúsið yrði ljótt, að Davíð ætti að finna sér eitthvað betra að gera og að betra væri að nýta féð í spítalana. Einn sagði það vera „náttúruspjöll að setja þetta flykki við Tjörnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni
Lífsstíll
Fyrir 3 klukkutímum

Klifurhúsið: Það er engin leið að hætta að klifra

Klifurhúsið: Það er engin leið að hætta að klifra
Matur
Fyrir 4 klukkutímum

Léttist um tæplega áttatíu kíló: Hér er leyniuppskriftin hennar

Léttist um tæplega áttatíu kíló: Hér er leyniuppskriftin hennar
433
Fyrir 4 klukkutímum

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Veiparar Íslands
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Dekraðu við þig á Snyrtistofunni Dimmalimm

Dekraðu við þig á Snyrtistofunni Dimmalimm
433
Fyrir 5 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörður ræðir erfiða tíma hjá FH – ,,Óli Jó gaf skít í þessa pabba-pólitík“

Hörður ræðir erfiða tíma hjá FH – ,,Óli Jó gaf skít í þessa pabba-pólitík“
Lífsstíll
Fyrir 7 klukkutímum

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni