„Þetta byrjaði sem brandari en fólk er mjög áhugasamt um þetta“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. mars 2018 15:30

Baskneskt íslenskt blendingsmál var tungumál sem talað var hér á landi á 17. og 18. öld á milli baskneskra hvalveiðimanna en einnig að einhverju leyti af Íslendingum sjálfum. Íslenskar heimildir um tungumálið koma frá Vestfjörðum þar sem hvalveiðimennirnir voru staðsettir. Pólverjinn Dawid Kubicki heldur uppi áhugamannasíðu um þessa útdauðu tungu sem er blanda af basknesku, spænsku, frönsku og þýsku. Íslenska kemur hvergi nærri. „Þetta byrjaði sem brandari en fólk er mjög áhugasamt um þetta.“ Tungan er að miklu leyti glötuð en meðal orða sem hafa varðveist eru balia (hvalur), cammisola (blússa) og fenchia (að stunda hjúskaparbrot).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Myndi borga risa upphæð bara til að horfa á liðsfélaga sinn spila

Myndi borga risa upphæð bara til að horfa á liðsfélaga sinn spila
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Fljótasti leikmaður Manchester City kallaður í landsliðið – Giggs hefur trú á honum

Fljótasti leikmaður Manchester City kallaður í landsliðið – Giggs hefur trú á honum
Matur
Fyrir 9 klukkutímum

Fullkominn afgangamatur sem þarf lítið að hafa fyrir

Fullkominn afgangamatur sem þarf lítið að hafa fyrir
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba lærir loksins að synda

Pogba lærir loksins að synda
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Skissubók full af píkum og brjóstum

Skissubók full af píkum og brjóstum
433
Fyrir 11 klukkutímum

England vann riðilinn eftir dramatík – Króatía niður um deild

England vann riðilinn eftir dramatík – Króatía niður um deild
433
Fyrir 11 klukkutímum

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann