fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Forseti Finnlands datt í Laxá

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 8. apríl 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst árið 1977 kom Urho Kekkonen Finnlandsforseti í heimsókn til Íslands en hann var nokkuð þekktur á alþjóðavísu fyrir þýð samskipti heimalands síns við Sovétríkin. Var Finnland gjarnan kallað Kekkóslóvakía á þeim árum. Kekkonen renndi fyrir lax í Laxá í Kjós með fylgdarliði sínu. En forsetinn hrasaði og fékk kalt bað eins og kom fram á forsíðu Dagblaðsins. Greint var frá því að forsetinn hefði tekið þessu eins og sannur íþróttamaður og gert lítið úr atvikinu. Veiðinni var haldið áfram með allgóðum árangri og að minnsta kosti einn lax var dreginn á land eftir fallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld