fbpx

Bandaríkin telja Hitler hafa náð Íslandi

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 2. apríl 2018 20:30

Á heimasíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins er sagt að Bandaríkin hafi verið fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Íslands árið 1944. Eftir að landið hafi verið undir dönsku krúnunni og síðar hertekið í seinni heimsstyrjöldinni af Bretum … og Þjóðverjum, eins og segir á heimasíðunni. Vissulega vildi Hitler leggja Ísland undir og áætlun var til á teikniborði einræðisherrans sem nefndist Íkarus. Vegna tafa annars staðar á vígvöllum Evrópu varð hún aldrei að veruleika. Sumir hafa sagt að svo augljós staðreyndavilla á heimasíðu æðstu stofnunar Bandaríkjanna í utanríkismálum rýri traust til hennar. Hugsanlega hafa forsvarsmenn ráðuneytisins tekið skáldsögu Vals Gunnarssonar, Örninn og fálkinn, of alvarlega en hún fjallar um hernám Þjóðverja á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Myndir þú borða heiladeig með skjaldbökubróður? – Uppskriftir frá 1916

Myndir þú borða heiladeig með skjaldbökubróður? – Uppskriftir frá 1916
433
Fyrir 2 klukkutímum

Souness heldur áfram að hjóla í Pogba – ,,Þetta er glæpur“

Souness heldur áfram að hjóla í Pogba – ,,Þetta er glæpur“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Hjón neyðast til að búa í litlu herbergi innan um „óttalega sóða“ – „Ekki gott líf fyrir hjón að búa í einu herbergi“

Hjón neyðast til að búa í litlu herbergi innan um „óttalega sóða“ – „Ekki gott líf fyrir hjón að búa í einu herbergi“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Gufunesskipulagið samþykkt – Blönduð byggð og kvikmyndaþorp

Gufunesskipulagið samþykkt – Blönduð byggð og kvikmyndaþorp
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Verkefni með Umhverfisstofnun til að draga úr plastnotkun

Verkefni með Umhverfisstofnun til að draga úr plastnotkun
Bleikt
Fyrir 3 klukkutímum

Gunnþóra segir grunnskóla oft vera afplánun með enga von um reynslulausn

Gunnþóra segir grunnskóla oft vera afplánun með enga von um reynslulausn