fbpx

Stríð í þrjú korter

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 30. mars 2018 20:30

Stysta stríð milli tveggja landa sem vitað er um var háð á milli breska heimsveldisins og eyjunnar Zanzibar þann 27. ágúst árið 1896. Zanzibar tilheyrir í dag Tanzaníu á austurströnd Afríku. Þegar soldán eyjunnar, Hamad bin Thuwaini, lést tók frændi hans Khalid bin Barghash við en Bretar vildu koma sínum manni Hamud bin Muhammed í hásætið. Sendu þeir fimm orrustuskip og þúsund manna lið til eyjunnar og hófu skothríð á höll soldáns. Sumir segja að orrustan hafi varað í 38 mínútur, aðrir 40 en lengstu áætlanir gera ráð fyrir 45 mínútum. Mannfallið var gríðarlegt hjá heimamönnum, um 500 manns sem er meira en 10 dauðsföll á mínútu. Þá flúði soldán í þýska sendiráðið, fékk þar hæli og var stríðinu þá lokið með fullnaðarsigri Breta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 1 klukkutíma

Souness virðist hata Paul Pogba – Gagnrýndi hann líka eftir leikinn í gær

Souness virðist hata Paul Pogba – Gagnrýndi hann líka eftir leikinn í gær
Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Kolbrún segir Svandísi „framfylgja stefnu flokks sem hefur alltaf haft vissa andúð á einkaframtaki þar sem hætta er á að einstaklingar geti hagnast“

Kolbrún segir Svandísi „framfylgja stefnu flokks sem hefur alltaf haft vissa andúð á einkaframtaki þar sem hætta er á að einstaklingar geti hagnast“
433
Fyrir 2 klukkutímum

Þetta gerði Ronaldo til þess að fá rautt spjald – Grátur hans útskýrður

Þetta gerði Ronaldo til þess að fá rautt spjald – Grátur hans útskýrður
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Gera athugasemd við hagsmunaskráningu alþingismanna – „Ef ekki er brugðist við mögulegri gagnrýni og hún ekki tekin alvarlega er það út af fyrir sig spillingarhvati“

Gera athugasemd við hagsmunaskráningu alþingismanna – „Ef ekki er brugðist við mögulegri gagnrýni og hún ekki tekin alvarlega er það út af fyrir sig spillingarhvati“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Þórðargleði hjá umboðsmanni Yaya Toure eftir tap City – Með skot á Guardiola

Þórðargleði hjá umboðsmanni Yaya Toure eftir tap City – Með skot á Guardiola
433
Fyrir 3 klukkutímum

Fimm stórlið á eftir Paqueta – Pepe til United?

Fimm stórlið á eftir Paqueta – Pepe til United?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Brotist inn í verslun í Breiðholti – Líkamsárás og ökumenn í vímu

Brotist inn í verslun í Breiðholti – Líkamsárás og ökumenn í vímu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Áslaug Arna gagnrýnir Morgunblaðið – „Að vísa í gamla tíma réttlætir ekki ofbeldi eða kvenfyrirlitningu“

Áslaug Arna gagnrýnir Morgunblaðið – „Að vísa í gamla tíma réttlætir ekki ofbeldi eða kvenfyrirlitningu“