fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Ráðgátan um fæturna

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 16. desember 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Bresku Kólumbíu í suðvesturhluta Kanada klóra sér nú í kollinum eftir að enn einn mannsfóturinn skolaði á land þar á dögunum. Frá árinu 2007 hafa þrettán fætur, oftar en ekki klæddir hlaupaskóm, skolað á land.

Þetta gerðist nú síðast í vikunni þegar maður var í göngutúr með hundi sínum á Vancouver Island. Snemma árs 2016 fundust tveir fætur, af sama einstaklingi, skammt frá.

Lögreglu hefur ekki tekist að bera kennsl á þá einstaklinga sem um ræðir en í fyrstu var jafnvel óttast að raðmorðingi gengi laus. Lögregla telur að það sé útilokað og lætur að því liggja að umræddir einstaklingar hafi látist af slysförum eða svipt sig lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“