fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Dæmdur í fangelsi: Sendi vændiskonur ítrekað til nágrannans

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Goldsberry, 45 ára karlmaður í Nebraska í Bandaríkjunum, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að senda vændiskonur ítrekað til nágranna síns.

Vændiskonurnar fékk hann til að fækka fötum fyrir utan heimili nágrannans á meðan hann fylgdist með úr eldhúsglugganum.

Nágrannarnir, ung hjón, sögðu fyrir dómi að vændiskonur hefðu komið að heimilinu minnst 75 sinnum frá árinu 2013. Stundum hafi þær sparkað í dyrnar og krafist þess að fá borgað fyrir vinnu sína – hjónunum og tveimur börnum þeirra til mikils ama.

Ekki er talið að Douglas hafi með þessu viljað ná sér niður á hjónunum heldur hafi hann einfaldlega verið að svala fýsnum sínum. Douglas hefur setið 175 daga í fangelsi vegna málsins en ekki er útlit fyrir að hann losni út í bráð.

Í umfjöllun Omaha World-Herald kemur fram að lögregla hafi fundið myndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt í tölvu hans og gæti hann átt yfir höfði sér 20 ára fangelsi vegna þess máls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Seesaw-deilur Reykjavíkur og Persónuverndar beint í Hæstarétt

Seesaw-deilur Reykjavíkur og Persónuverndar beint í Hæstarétt
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fulltrúadeildin greiðir loksins atkvæði um hjálparpakka til Úkraínu

Fulltrúadeildin greiðir loksins atkvæði um hjálparpakka til Úkraínu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa hann í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa hann í sumar
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram galopið í Vesturbæ ef góður biti er í boði

Veskið áfram galopið í Vesturbæ ef góður biti er í boði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“