fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019

Þeirra eigin skaup

Ritstjórn DV
Laugardaginn 5. janúar 2019 07:00

Frjálshyggjumenn náðu að stimpla sig inn í umræðuna eftir áramótaskaupið með því að kalla eftir því að hægrimenn fengju sitt eigið skaup. Ástæðan sé vinstri slagsíðan í skaupinu 2018. Hannes Hólmsteinn skammaðist líka yfir skaupinu, sama gerði hinn dularfulli leiðarahöfundur Morgunblaðsins. Það verður að teljast ansi fyndið að sá hópur sem hefur talað um að „allt sé bannað nú til dags“, „pólitískur rétttrúnaður sé að drepa allt“ og „það megi aldrei grínast með neitt“ sé að kvarta undan bröndurum. Spurning hvort þeir fái ekki örlítið meira fjármagn frá kvótaeigendum og ríkisbanka til búa til sitt eigið hægri skaup til höfuðs vinstra skaupinu. Miðað við skopmyndateikningar Morgunblaðsins, sem voru reyndar teknar fyrir í skaupinu, þá yrði það skaup hressilega ófyndið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli

Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta
433
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar Solari: Hent úr liðinu fyrir að vera of þungur

Breytingar Solari: Hent úr liðinu fyrir að vera of þungur
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja

Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Þingmaður Miðflokksins vildi bara taka umræðuna – Neitar að ræða við DV í dag um málið

Þingmaður Miðflokksins vildi bara taka umræðuna – Neitar að ræða við DV í dag um málið
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Svört spá Guðmundar: Mun allt loga í verkföllum hér á landi í mars?

Svört spá Guðmundar: Mun allt loga í verkföllum hér á landi í mars?
433
Fyrir 10 klukkutímum

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool