Fréttir

Gylfi seigur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. september 2018 16:13

Gylfi Sigfússon

Vandræði íslensku flugfélaganna fara ekki fram hjá neinum og óvíst hvernig öll þau mál æxlast. Icelandair leitar að nýjum forstjóra og gætu menn þar á bæ gert margt vitlausara en horfa til Gylfa Sigfússonar sem stýrt hefur Eimskip af festu frá hruni.

Gylfi er ekki mikið fyrir að ota sínum tota, en hann nýtur mikils trausts og lætur verkin tala. Af þeim sökum er hann einn áhrifamesti maðurinn í íslensku viðskiptalífi nú um stundir og líklegt að Samherjamenn, sem eiga nú stærstan hlut í skipafélaginu, muni verjast allri ásókn í forstjórann af mikilli hörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FréttirPressan
Í gær

Þrír stungnir í Kaupmannahöfn í nótt

Þrír stungnir í Kaupmannahöfn í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsárás í Breiðholti – Ökumenn í vímu

Líkamsárás í Breiðholti – Ökumenn í vímu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Óþægilegt fyrir alla

Óþægilegt fyrir alla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn af hverjum þremur Íslendingum les ekki bækur á íslensku

Einn af hverjum þremur Íslendingum les ekki bækur á íslensku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dýraníð á Álftanesi: Aðrir hundaeigendur stíga fram – „Hundarnir þora ekki að fara frá okkur“

Dýraníð á Álftanesi: Aðrir hundaeigendur stíga fram – „Hundarnir þora ekki að fara frá okkur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hrafnkell á Tinder eftir að hafa nauðgað konu og reynt að drepa fyrir tveimur árum

Hrafnkell á Tinder eftir að hafa nauðgað konu og reynt að drepa fyrir tveimur árum