fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Klókir Akureyringar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 4. ágúst 2018 16:00

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eru undrandi á þeirri ákvörðun meirihlutans á Akureyri, sem samanstendur af Samfylkingu, Framsóknarflokki og L-lista, að ganga til viðræðna við Ásthildi Sturludóttur sem bæjarstjóra, en hún var áður bæjarstjóri í Vesturbyggð. Sér í lagi í ljósi þess að hún er Sjálfstæðiskona og dóttir Sturlu Böðvarssonar, fyrrverandi samgönguráðherra.

En þetta kann að vera klókt bragð. Sjálfstæðismenn bjuggust við góðum sigri í sveitarstjórnarkosningunum í vor, jafnvel hreinum meirihluta, en raunin varð þriggja prósenta tap og óbreyttur fulltrúafjöldi. Gremja þeirra er því mikil og búist við harðari andstöðu á komandi kjörtímabili en verið hefur.

Sjálfstæðismenn eru langöflugasti minnihlutaflokkurinn í bænum en erfitt verður fyrir þá að beita sér af of mikilli hörku gegn bæjarstjóra og vonarstjörnu úr eigin flokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu