fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Einstakur flokkur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. júní 2018 16:00

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er iðinn þingmaður. Hugsanlega iðnasti þingmaður sem setið hefur á þingi þótt sumir telji hans ósvalandi fróðleiksþorsta sem löst en ekki kost. Á Fésbók í dag birtir hann forvitnilegar tölur um hversu mörg mál aðrir flokkar eru meðflutningsmenn á hjá hverjum flokki og hversu mörg frumvörp, tillögur og skýrslubeiðnir hver flokkur lagði fram. Segir Björn Leví að þarna megi til dæmis má sjá að Píratar lögðu fram 42 mál og Sjálfstæðisflokkurinn var með meðflutningsmann  í tveimur málum.

Athygli vekur að Miðflokkurinn virðist vera flokkurinn sem er minnst til í að vinna með öðrum. Hafa þeir verið með Sjálfstæðisflokknum í einu máli og Flokki fólksins í þremur. Vaknar þá óneitanlega nokkrar spurningar, hvort enginn vilji vinna með Miðflokknum nema Flokkur fólksins, hvort þeir vilji ekki vinna með öðrum og hvort þetta gæti verið merki um að Miðflokkurinn sé einfaldlega svo einstakur að fáir þingmenn úr öðrum flokkum hafi kjark til að leggja nafn sitt við þeirra mál?

Hér má sjá tölurnar sem Björn Leví birti:

Meðflutningur fyrir Píratar frá öðrum flokkum
Fjöldi mála: 42
Samfylkingin: 11
Framsóknarflokkur: 2
Vinstrihreyfingin – grænt framboð: 7
Miðflokkurinn: 5
Sjálfstæðisflokkur: 2
Flokkur fólksins: 10
Viðreisn: 10

Meðflutningur fyrir Samfylkingin frá öðrum flokkum
Fjöldi mála: 16
Framsóknarflokkur: 0
Vinstrihreyfingin – grænt framboð: 0
Miðflokkurinn: 1
Píratar: 6
Sjálfstæðisflokkur: 0
Flokkur fólksins: 1
Viðreisn: 1

Meðflutningur fyrir Framsóknarflokkur frá öðrum flokkum
Fjöldi mála: 14
Samfylkingin: 2
Vinstrihreyfingin – grænt framboð: 5
Miðflokkurinn: 0
Píratar: 5
Sjálfstæðisflokkur: 2
Flokkur fólksins: 5
Viðreisn: 1

Meðflutningur fyrir Vinstrihreyfingin – grænt framboð frá öðrum flokkum
Fjöldi mála: 22
Samfylkingin: 11
Framsóknarflokkur: 11
Miðflokkurinn: 8
Píratar: 11
Sjálfstæðisflokkur: 9
Flokkur fólksins: 9
Viðreisn: 10

Meðflutningur fyrir Miðflokkurinn frá öðrum flokkum
Fjöldi mála: 13
Samfylkingin: 0
Framsóknarflokkur: 0
Vinstrihreyfingin – grænt framboð: 0
Píratar: 0
Sjálfstæðisflokkur: 1
Flokkur fólksins: 3
Viðreisn: 0

Meðflutningur fyrir Sjálfstæðisflokkur frá öðrum flokkum
Fjöldi mála: 12
Samfylkingin: 6
Framsóknarflokkur: 8
Vinstrihreyfingin – grænt framboð: 6
Miðflokkurinn: 8
Píratar: 5
Flokkur fólksins: 6
Viðreisn: 2

Meðflutningur fyrir Flokkur fólksins frá öðrum flokkum
Fjöldi mála: 7
Samfylkingin: 1
Framsóknarflokkur: 1
Vinstrihreyfingin – grænt framboð: 1
Miðflokkurinn: 3
Píratar: 1
Sjálfstæðisflokkur: 2
Viðreisn: 1

Meðflutningur fyrir Viðreisn frá öðrum flokkum
Fjöldi mála: 19
Samfylkingin: 12
Framsóknarflokkur: 2
Vinstrihreyfingin – grænt framboð: 9
Miðflokkurinn: 1
Píratar: 15
Sjálfstæðisflokkur: 7
Flokkur fólksins: 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“