fbpx
Mánudagur 10.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Krafa um afsögn

Snerta ekki ljósmæður með priki

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. apríl 2018 14:21

Þögn ráðherra í tengslum við kjarabaráttu ljósmæðra er vægast sagt ærandi. Ráðherrar eru með lífsmarki enda duglegir að hampa nýju fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, en enginn hefur haft það í sér að segja opinberlega að það sé fáránlegt að hjúkrunarfræðingar lækki í launum við að gerast ljósmæður til að taka á móti nýjum þegnum þessa lands. Samninganefnd ríkisins hefur unnið hörðum höndum við að hundsa ljósmæður undanfarna mánuði, það væri kannski lag að láta ljósmæður heyra undir kjararáð eða jafnvel undir ráðherra sjálfan eins og kjararáð sjálft, þá þyrfti bara eitt pennastrik til að „laga“ launin. Það er allt betra en að vilja ekki snerta ljósmæður með priki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 1 klukkutíma

Krefst 100 milljóna dollara í bætur frá Hilton-hótelkeðjunni vegna nektarmynda sem voru teknar af henni í sturtu

Krefst 100 milljóna dollara í bætur frá Hilton-hótelkeðjunni vegna nektarmynda sem voru teknar af henni í sturtu
Pressan
Fyrir 1 klukkutíma

Norrænu lögregluliðin gefa út sameiginlegan lista yfir eftirlýsta afbrotamenn – Sjáðu listann hér

Norrænu lögregluliðin gefa út sameiginlegan lista yfir eftirlýsta afbrotamenn – Sjáðu listann hér
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Vonuðust til að finna gull í sokknum kafbáti nasista – Fjársjóðurinn kom mjög á óvart

Vonuðust til að finna gull í sokknum kafbáti nasista – Fjársjóðurinn kom mjög á óvart
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Ein stærsta ráðgáta flugsögunnar – Ný kenning kollvarpar fyrri hugmyndum um flugleið flugs MH370

Ein stærsta ráðgáta flugsögunnar – Ný kenning kollvarpar fyrri hugmyndum um flugleið flugs MH370
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Karl og kona stungin til bana í Danmörku

Karl og kona stungin til bana í Danmörku