Hringt í Þór Saari

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. apríl 2018 16:15

Ef hægt væri að hringja aftur í tímann þá yrði það án efa mikil skemmtun að hringja í Þór Saari árið 2009. Það væri mjög forvitnilegt að heyra hvað Þór myndi segja um að eftir níu ár yrði hann búinn að hætta í Borgarahreyfingunni, ganga til liðs við Hreyfinguna, hætta í Hreyfingunni, ganga til liðs við Dögun, hætta í Dögun, ganga til liðs við Pírata, dásama Pírata, hætta svo í flokknum vegna þess að Píratar vilja ekki gefa honum bitling og ganga svo loks til liðs við Sósíalistaflokk Íslands. Líklegast myndi  Þór, árgerð 2009, skella á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 klukkutímum

Birgir Leifur keppir á sterkustu mótaröð Evrópu í Svíþjóð

Birgir Leifur keppir á sterkustu mótaröð Evrópu í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Grunuð um að hafa stungið dóttur sína og móður

Grunuð um að hafa stungið dóttur sína og móður
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu fjögur ár verða „óeðlilega“ hlý

Næstu fjögur ár verða „óeðlilega“ hlý
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru
433
Fyrir 14 klukkutímum

Lingard og Zaha ósáttir með EA Sports – ‘Hef verið með þessa greiðslu í 99 ár’

Lingard og Zaha ósáttir með EA Sports – ‘Hef verið með þessa greiðslu í 99 ár’
433
Fyrir 15 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar úr leik í Meistaradeildinni – Tveir Íslendingar kveðja

Brendan Rodgers og félagar úr leik í Meistaradeildinni – Tveir Íslendingar kveðja
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Er barnið þitt með þetta app í símanum? Þá er ástæða til að hafa áhyggjur

Er barnið þitt með þetta app í símanum? Þá er ástæða til að hafa áhyggjur