fbpx

Pútín grætur Gulla

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. mars 2018 10:15

Vafasamar heimildir herma að hávær grátur hafi heyrst í Kreml síðla kvölds í vikunni. Þar mun Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi grátið sig í svefn yfir þeim fregnum að Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, myndi ekki mæta á HM í knattspyrnu karla í sumar. Hefur sniðganga Guðlaugs Þórs fengið Pútín til að hugsa sig vandlega um hvort það sé yfirleitt sniðugt að byrla fólki á börum á Englandi taugaeitur. Sérstaklega ef það veldur því að Pútín fær ekki að fara á völlinn með Gulla vini sínum. Þess má geta að sambærilegur grátur heyrðist í Foldahverfi Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán: Lágmarkslaun á Íslandi verða að vera skattlaus

Stefán: Lágmarkslaun á Íslandi verða að vera skattlaus
433
Fyrir 9 klukkutímum

Benzema ásakaður um að hafa reynt að ræna manni – ,,Þetta verður að hætta“

Benzema ásakaður um að hafa reynt að ræna manni – ,,Þetta verður að hætta“
Bleikt
Fyrir 10 klukkutímum

Hugmyndir af Hrekkjavökubúningum fyrir pör

Hugmyndir af Hrekkjavökubúningum fyrir pör
433
Fyrir 10 klukkutímum

Útlit fyrir að Messi sé illa meiddur – Missir líklega af stórleiknum

Útlit fyrir að Messi sé illa meiddur – Missir líklega af stórleiknum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir úr leik Huddersfield og Liverpool – Van Dijk bestur

Einkunnir úr leik Huddersfield og Liverpool – Van Dijk bestur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Lét setja nafn á tölvuleik aftan á treyjuna

Lét setja nafn á tölvuleik aftan á treyjuna
Fyrir 12 klukkutímum

Svarthöfði: Allir eiga rétt á að vita allt um alla

Svarthöfði: Allir eiga rétt á að vita allt um alla
433
Fyrir 14 klukkutímum

Er nýbyrjaður að spila en vill enda ferilinn á Anfield

Er nýbyrjaður að spila en vill enda ferilinn á Anfield
Lífsstíll
Fyrir 14 klukkutímum

Vellíðan, hamingjan og sjálfið mikilvægast

Vellíðan, hamingjan og sjálfið mikilvægast