fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018

Það sem Sjálfstæðismenn ályktuðu ekki um

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. mars 2018 16:53

Sjálfstæðismenn ályktuðu um flest milli himins og jarðar á landsfundi sínum síðustu helgi. Það var hins vegar eitt mál sem flokkurinn minnist ekki einu orði á, það er borgarlínan umdeilda. Málið klýfur flokkinn á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja taka borgarlínu af dagskrá á meðan Sjálfstæðismenn í Kópavogi, Mosfellsbæ, Garðabæ og Hafnarfirði eru á sömu línu og meirihluti Dags B. Eggertssonar. Það er því skiljanlegt að samgönguályktun Sjálfstæðismanna beini bara spjótum sínum að leigubílstjórum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

,,Rétt ákvörðun tekin á versta tíma“ – Woodward ætti að borga þetta sjálfur

,,Rétt ákvörðun tekin á versta tíma“ – Woodward ætti að borga þetta sjálfur
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Páll Óskar kláraði jólagjafainnkaupin í Melabúðinni – „Fokk nú vitið þið hvað þið fáið í jólagjöf“

Páll Óskar kláraði jólagjafainnkaupin í Melabúðinni – „Fokk nú vitið þið hvað þið fáið í jólagjöf“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Ég myndi hlaupa í gegnum múrvegg fyrir Mourinho“ – Fjórir leikmenn vildu halda honum

,,Ég myndi hlaupa í gegnum múrvegg fyrir Mourinho“ – Fjórir leikmenn vildu halda honum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Umferðartakmarkanir á Þorláksmessu  

Umferðartakmarkanir á Þorláksmessu  
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói – Jólagleði sem sprengir alla stærðarskala

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói – Jólagleði sem sprengir alla stærðarskala
Matur
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptar skoðanir um hvernig eigi að borða laufabrauð: Síróp, sykur og súkkulaðihúðaður hákarl – „Ekki skemma laufabrauðið“

Skiptar skoðanir um hvernig eigi að borða laufabrauð: Síróp, sykur og súkkulaðihúðaður hákarl – „Ekki skemma laufabrauðið“