fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018

Að skjóta sig í fótinn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 16:00

Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanni Vinstri grænna, tókst að skjóta sig allrækilega í fótinn með því að segja að sporslurnar sínar dygðu ekki til að borga af húsnæðisláninu sínu. Bjarkey dró svo í land og sagði að sporslurnar dygðu ekki til að greiða af láninu af húsinu sem hún keypti í Reykjavík og það sem hún væri að kvarta undan væri aðstöðumunur. Ekki tók hún þó fram að með því að kaupa sér íbúð gæti hún selt téða íbúð og hagnast. Smá ráð til Bjarkeyjar, ef þú ert með 1,5 milljónir á mánuði, sporslur sem þú sem þingmaður neyðir sjálfa þig til að taka við, ekki kvarta undan því á almannafæri að sporslurnar séu ekki nógu háar. Það kallast að skjóta sig í fótinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

,,Rétt ákvörðun tekin á versta tíma“ – Woodward ætti að borga þetta sjálfur

,,Rétt ákvörðun tekin á versta tíma“ – Woodward ætti að borga þetta sjálfur
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Páll Óskar kláraði jólagjafainnkaupin í Melabúðinni – „Fokk nú vitið þið hvað þið fáið í jólagjöf“

Páll Óskar kláraði jólagjafainnkaupin í Melabúðinni – „Fokk nú vitið þið hvað þið fáið í jólagjöf“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Ég myndi hlaupa í gegnum múrvegg fyrir Mourinho“ – Fjórir leikmenn vildu halda honum

,,Ég myndi hlaupa í gegnum múrvegg fyrir Mourinho“ – Fjórir leikmenn vildu halda honum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Umferðartakmarkanir á Þorláksmessu  

Umferðartakmarkanir á Þorláksmessu  
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói – Jólagleði sem sprengir alla stærðarskala

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói – Jólagleði sem sprengir alla stærðarskala
Matur
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptar skoðanir um hvernig eigi að borða laufabrauð: Síróp, sykur og súkkulaðihúðaður hákarl – „Ekki skemma laufabrauðið“

Skiptar skoðanir um hvernig eigi að borða laufabrauð: Síróp, sykur og súkkulaðihúðaður hákarl – „Ekki skemma laufabrauðið“