fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019

Bitur kaleikur

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 30. desember 2018 12:00

Það virðist hafa verið afleikur hjá Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra að láta undan Sjálfstæðismönnum og taka við þeim bitra kaleik vegtolla sem forveri hans, Jón Gunnarsson, bar á borð. Gæti hann hafa blindast af vilja norðanmanna til að borga toll í hin nýju Vaðlaheiðargöng. Lengi hafði verið beðið eftir þeim göngum og heimamenn viljugir að greiða nánast hvað sem er til að keyra í gegnum þau.

Sunnanmenn eru aftur á móti nýhættir að greiða í Hvalfjarðargöngin og þá á að setja upp nýtt hlið sem mun standa um óákveðinn tíma. Þetta mun bitna harðast á íbúum í nágrannasveitarfélögum við höfuðborgarsvæðið. Þar hafa Framsóknarmenn víða verið sterkir, sérstaklega á Akranesi, Borgarnesi og í Árborg. Hugsa flokksmenn þar nú Sigurði þegjandi þörfina þar sem aðgerðin virðist ætla að verða mjög óvinsæl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli

Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta
433
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar Solari: Hent úr liðinu fyrir að vera of þungur

Breytingar Solari: Hent úr liðinu fyrir að vera of þungur
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja

Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Þingmaður Miðflokksins vildi bara taka umræðuna – Neitar að ræða við DV í dag um málið

Þingmaður Miðflokksins vildi bara taka umræðuna – Neitar að ræða við DV í dag um málið
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Svört spá Guðmundar: Mun allt loga í verkföllum hér á landi í mars?

Svört spá Guðmundar: Mun allt loga í verkföllum hér á landi í mars?
433
Fyrir 10 klukkutímum

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool