fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019

Skjóta sig í fótinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. desember 2018 07:00

Samtök verslunar og þjónustu voru mjög ósátt við auglýsingu VR þar sem Georg Bjarnfreðarson er í hlutverki verslunareiganda. Sögðu þau Margrét Sanders og Andrés Magnússon hjá SVÞ að þau könnuðust ekki við slíka yfirmenn og að dæmin í auglýsingunum væru fjarri öllum veruleika. Launafólk á Íslandi kannast þó margt við að hafa átt minnst einn nautheimskan yfirmann á sínum starfsferli. Það er góður möguleiki að SVÞ sé að skjóta sig í fótinn með gagnrýninni á Georg Bjarnfreðarson. Það er aldrei að vita nema þetta verði til þess að það detti í gang #alvöruyfirmaður-bylting þar sem starfsmenn á plani deila sögum af atvinnurekendum og yfirmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli

Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli
433
Fyrir 6 klukkutímum

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta
433
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar Solari: Hent úr liðinu fyrir að vera of þungur

Breytingar Solari: Hent úr liðinu fyrir að vera of þungur
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja

Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Þingmaður Miðflokksins vildi bara taka umræðuna – Neitar að ræða við DV í dag um málið

Þingmaður Miðflokksins vildi bara taka umræðuna – Neitar að ræða við DV í dag um málið
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Svört spá Guðmundar: Mun allt loga í verkföllum hér á landi í mars?

Svört spá Guðmundar: Mun allt loga í verkföllum hér á landi í mars?
433
Fyrir 10 klukkutímum

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool