fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019

Í hvað fara vegtollarnir?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. desember 2018 11:00

Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgangna- og sveitastjórnarmála

Ríkisstjórnin hyggst nú keyra samgönguáætlun í gegn í skjóli þess að stjórnarandstaðan er í henglum vegna hneykslismála. Það sem hæst ber á góma í áætluninni eru vegtollar sem munu væntanlega verða settir upp á helstu umferðaræðum út og inn á höfuðborgarsvæðið.

Sigurður Ingi samgönguráðherra gefur fögur heit um að tollurinn renni í „stórt stökk“ í vegaframkvæmdum á suðvesturhorninu, sem ekki er vanþörf á. Í ljósi fyrri reynslu er hins vegar líklegt að tollarnir verði fremur varanlegur tekjupóstur fyrir ríkið. Í raun aukaskattur á þá sem nota vegina. Sérstaklega þá fjölmörgu sem búa í nágrannasveitarfélögunum en starfa í borginni.

Til samanburðar má nefna útvarpsgjaldið. Ekki nema brot af því rennur í raun og veru til Ríkisútvarpsins. Restin fer í almennan rekstur ríkisins þrátt fyrir að vera kallað útvarpsgjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli

Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta
433
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar Solari: Hent úr liðinu fyrir að vera of þungur

Breytingar Solari: Hent úr liðinu fyrir að vera of þungur
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja

Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Þingmaður Miðflokksins vildi bara taka umræðuna – Neitar að ræða við DV í dag um málið

Þingmaður Miðflokksins vildi bara taka umræðuna – Neitar að ræða við DV í dag um málið
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Svört spá Guðmundar: Mun allt loga í verkföllum hér á landi í mars?

Svört spá Guðmundar: Mun allt loga í verkföllum hér á landi í mars?
433
Fyrir 10 klukkutímum

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool