Fjölmiðlasjálfhverfa

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. nóvember 2018 05:00

Fjölmiðlar elska að fjalla um sjálfa sig. Nýjasta dæmið er leiðari nýjasta tölublaðs Læknablaðsins þar sem geðlæknir talar um upplifun sína af umfjöllun fjölmiðla um heilbrigðismál. Athygli vekur að fjölmiðlar hafa sjaldan fjallað jafn ítarlega um eina grein úr Læknablaðinu.  Þeir sem lesa reglulega Læknablaðið klóra sér margir hverjir í höfðinu yfir því hvers vegna svo sé, enda sé grein geðlæknisins alls ekki sú merkilegasta sem birst hefur á síðum blaðsins að undanförnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ferguson brjálaðist eftir ákvörðun Van Nistelrooy – Hótaði að opna dyrnar og hleypa stuðningsmönnum inn

Ferguson brjálaðist eftir ákvörðun Van Nistelrooy – Hótaði að opna dyrnar og hleypa stuðningsmönnum inn
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Sjáðu hvort þú náir prófinu!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Sjáðu hvort þú náir prófinu!
433
Fyrir 3 klukkutímum

Vill ekki enda ferilinn á Emirates – Vonast til að gera það sama og Frei

Vill ekki enda ferilinn á Emirates – Vonast til að gera það sama og Frei
Lífsstíll
Fyrir 3 klukkutímum

Dagur 1: Ódýrasti smábíllinn á markaðnum í dag

Dagur 1: Ódýrasti smábíllinn á markaðnum í dag
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

„Ég er ekki hissa að ég hafi verið kallaður lygari í 30 ár“

„Ég er ekki hissa að ég hafi verið kallaður lygari í 30 ár“
Lífsstíll
Fyrir 4 klukkutímum

ATV Reykjavík: Stórskemmtilegar fjórhjólaferðir fyrir alla fjölskylduna

ATV Reykjavík: Stórskemmtilegar fjórhjólaferðir fyrir alla fjölskylduna
433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger: Ég er orðinn pirraður

Wenger: Ég er orðinn pirraður
Matur
Fyrir 5 klukkutímum

Það er kominn föstudagur: Rosaleg ídýfa sem bjargar partíinu

Það er kominn föstudagur: Rosaleg ídýfa sem bjargar partíinu