fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Allt skotið niður

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. nóvember 2018 17:00

Samsett mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær fréttatilkynningar bárust DV með stuttu millibili í vikunni. Önnur þeirra var frá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík sem sögðu að meirihlutinn í borginni hefði skotið niður allar þeirra hugmyndir á fundi borgarstjórnar. Hugmyndir þeirra væru til þess fallnar að laga allt sem þyrfti að laga. Stuttu síðar kom annar tölvupóstur. Nú frá Samfylkingunni á Alþingi sem kvartaði hástöfum undan því að stjórnarflokkarnir hefðu skotið niður allar þeirra hugmyndir, hugmyndir sem væru til þess fallnar að laga allt sem þyrfti að laga. Svona er stjórnmálaumræðan í dag, allt er víst skotið niður og sá eini sem græðir er almannatengillinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala