Usli í stjórn Miðflokksins

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. október 2018 18:00

Deilur standa nú yfir um ráðningu á framkvæmdastjóra Miðflokksins. Tilraun var gerð til að fá Grétu Björgu Egilsdóttur ráðna. Hún er fyrrverandi varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins og eiginkona Reynis Þórs Grétarssonar, formanns Miðflokksfélags Reykjavíkur. Í vor var hún ráðin sem kosningastjóri flokksins í Reykjavík.

Olli það kurr þegar ekki fékkst samþykkt fyrir ráðningu Grétu sem framkvæmdastjóra og er staða Reynis nú í óvissu. Líklegt þykir að Linda Jónsdóttir taki við stöðu hans sem formanns félagsins. Hún er eiginkona Baldurs Borgþórssonar, varaborgarfulltrúa og einkaþjálfara Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin

90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Vopnaðir menn ógnuðu barnafjölskyldu og stálu bíl hennar

Vopnaðir menn ógnuðu barnafjölskyldu og stálu bíl hennar
Matur
Fyrir 10 klukkutímum

Við gerum lífið auðveldara: Byggðu þitt eigið piparkökuhús með þessum formum – Prentaðu þau út núna

Við gerum lífið auðveldara: Byggðu þitt eigið piparkökuhús með þessum formum – Prentaðu þau út núna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stóru málin: Segir Orkuveituna geta lækkað greiðslubyrði heimila um tugi þúsunda

Stóru málin: Segir Orkuveituna geta lækkað greiðslubyrði heimila um tugi þúsunda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir Íslands gegn Belgíu – Kári bestur

Einkunnir Íslands gegn Belgíu – Kári bestur
Matur
Fyrir 13 klukkutímum

Skemmtilegasti kokkur landsins fer á kostum í pítsagerð: „Ég á ábyggilega eftir að brenna af mér þakið núna“

Skemmtilegasti kokkur landsins fer á kostum í pítsagerð: „Ég á ábyggilega eftir að brenna af mér þakið núna“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Bull að Godin hafi skrifað undir – Fer hann til Manchester?

Bull að Godin hafi skrifað undir – Fer hann til Manchester?