Sjálfstæðismenn niðurgreiða kjöt fyrir kommúnista

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. október 2018 07:00

Kristján Þór og Han Changfu

Tveir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa fundað með Kínverjum og skrifað undir plögg sem hafa þann tilgang að hefja útflutning á lambakjöti til Kína.

Lambakjöt er niðurgreitt af ríkinu og þekkt er að það sé niðurgreitt enn frekar til útflutnings. Dæmi eru um að Íslendingar kaupi íslenskt lambakjöt á spottprís erlendis og flytji það með heim.

Nú eru Kínverjar ansi margir og telst mjög hæpið að margir þeirra fái að smakka nýjustu innflutningsvöruna. Yrði það helst elítan. Í Kína tilheyrir elítan Kommúnistaflokknum. Því má segja að Sjálfstæðismenn séu að niðurgreiða kjöt fyrir kommúnista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Snær vill að erlent afgreiðslufólk tali íslensku – Þór segir að íslenskunni sé sýnd vanvirðing

Andri Snær vill að erlent afgreiðslufólk tali íslensku – Þór segir að íslenskunni sé sýnd vanvirðing
433
Fyrir 6 klukkutímum
Atli Arnarson í HK
433
Fyrir 6 klukkutímum

Höttur og Huginn sameinast – Laust sæti í 3.deildinni

Höttur og Huginn sameinast – Laust sæti í 3.deildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ferguson brjálaðist eftir ákvörðun Van Nistelrooy – Hótaði að opna dyrnar og hleypa stuðningsmönnum inn

Ferguson brjálaðist eftir ákvörðun Van Nistelrooy – Hótaði að opna dyrnar og hleypa stuðningsmönnum inn
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrstu kaupendum fer fjölgandi

Fyrstu kaupendum fer fjölgandi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Vill ekki enda ferilinn á Emirates – Vonast til að gera það sama og Frei

Vill ekki enda ferilinn á Emirates – Vonast til að gera það sama og Frei
433
Fyrir 8 klukkutímum

Svona var Rodgers rekinn frá Liverpool – ,,Ég þurfti að taka þessu“

Svona var Rodgers rekinn frá Liverpool – ,,Ég þurfti að taka þessu“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég er ekki hissa að ég hafi verið kallaður lygari í 30 ár“

„Ég er ekki hissa að ég hafi verið kallaður lygari í 30 ár“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Tvö börn dóu í hræðilegu slysi: Saksóknarar varpa ljósi á hrikalegt ráðabrugg föðurins

Tvö börn dóu í hræðilegu slysi: Saksóknarar varpa ljósi á hrikalegt ráðabrugg föðurins
433
Fyrir 9 klukkutímum

Wenger: Ég er orðinn pirraður

Wenger: Ég er orðinn pirraður