fbpx

Leynd yfir Kínafundi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. ágúst 2018 19:00

Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði með sendinefnd alþjóðadeildar kínverska kommúnistaflokksins og fór sá fundur afar leynt. Áður en DV flutti fregnir af fundinum hafði einungis verið fjallað um hann á kínverskum miðlum.

Enn hefur engin tilkynning borist um fundinn á vef Alþingis en síðasta tilkynning frá Steingrími J. Sigfússyni þingforseta var sú að Pia Kjærsgaard, hinn umdeildi danski þingforseti, tæki þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins.

Steingrímur var lengi þingmaður Alþýðubandalagsins sem var upprunalega kosningabandalag Hannibals Valdimarssonar og Sósíalistaflokksins, áður Kommúnistaflokksins. Rætur Steingríms liggja því í þeirri hugmyndafræði.

Sendinefnd kínverska kommúnistaflokksins hefur sérstakt hlutverk í að þrýsta á stjórnmálamenn víðs vegar um heim í málefnum sem snerta Kína, til dæmis varðandi Taívan og Suður-Kínahaf. Þess vegna vakna spurningar um af hverju þessi leynd þingforsetans stafar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Ísland í 59. sæti yfir efnahagsfrelsi ríkja

Ísland í 59. sæti yfir efnahagsfrelsi ríkja
Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Átta ungmenni frá Íslandi keppa á EuroSkills í Búdapest

Átta ungmenni frá Íslandi keppa á EuroSkills í Búdapest
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Þetta er ástæða þess að þú ættir aldrei að geyma kartöflur í ísskáp

Þetta er ástæða þess að þú ættir aldrei að geyma kartöflur í ísskáp
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Einar: Leiðinlegt að svikahrappar séu að reyna nýta Kastljós til að pretta saklaust fólk

Einar: Leiðinlegt að svikahrappar séu að reyna nýta Kastljós til að pretta saklaust fólk
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Hollywood Reporter fer lofsamlegum orðum um Lof mér að falla

Hollywood Reporter fer lofsamlegum orðum um Lof mér að falla
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Myndband: Sjáðu eyðibýli í Skagafirði loga – Einn maður handtekinn

Myndband: Sjáðu eyðibýli í Skagafirði loga – Einn maður handtekinn
433
Fyrir 4 klukkutímum

Setur pressu á Klopp og segir að það sé krafa að hann vinni titil

Setur pressu á Klopp og segir að það sé krafa að hann vinni titil
433
Fyrir 4 klukkutímum

Skellir skuldinni á Pogba – ,,Leikmaður getur aldrei verið stærri en stjórinn eða félagið“

Skellir skuldinni á Pogba – ,,Leikmaður getur aldrei verið stærri en stjórinn eða félagið“