Þegar Benedikt fór að skellihlæja

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. maí 2018 19:42

Ljósmæður vilja ekki semja um þá 4,21% kjarahækkun sem samninganefnd ríkisins býður upp á. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði að þær væru að biðja um 20 prósenta hækkun, því hafna ljósmæður og segja augljóst að ríkið hafi aldrei ætlað að bjóða þeim annað en 4,21% hækkun.

Það væri líklegast auðveldara að semja bara við ráðherrann einan en að þurfa að stara á samninganefndina hans. Ráðherrar sjá sjálfir um að semja við einstaka hópa, eins og til dæmis kjararáðið sjálft. Hópur sem mikið mæðir á. Í tilefni af þrjósku núverandi ráðherra er áhugavert að minnast bréfsins sem Benedikt Jóhannesson, þáverandi fjármálaráðherra, fékk snemma hausts 2017. Þar bað kjararáð um 7,3% launahækkun afturvirkt.

„Þessi ósk um aft­ur­virka hækkun kjara­ráðs barst í ráðu­neytið meðan ég var ráð­herra. Ég man vel við­brögð mín þegar ég var spurður álits á efni bréfs­ins. Ég fór að skelli­hlæja og hristi höf­uð­ið,“ sagði Benedikt á Facebook.

Haldnar voru kosningar, Benedikt hvarf, Katrín varð forsætisráðherra og Bjarni fór aftur í fjármálaráðuneytið. Sex dögum síðar fékk kjararáð 7,2% launahækkun og það afturvirkt nokkra mánuði aftur í tímann. Er ekki ráð að bjóða það á línuna frekar en 4,21%?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Eiríkur hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu

Eiríkur hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu
433
Fyrir 2 klukkutímum

Atli Guðna framlengir við FH

Atli Guðna framlengir við FH
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Niðurgangur og uppköst fjölda gesta eftir heimsókn á Skelfiskmarkaðinn – Eigendur í áfalli

Niðurgangur og uppköst fjölda gesta eftir heimsókn á Skelfiskmarkaðinn – Eigendur í áfalli
433
Fyrir 2 klukkutímum

Tilboðum rignir yfir Theodór Elmar – Ef hann kemur heim þá er það í KR

Tilboðum rignir yfir Theodór Elmar – Ef hann kemur heim þá er það í KR
433
Fyrir 3 klukkutímum

Valencia er ekki meiddur – Líkaði við mynd og virðist ekki í plönum Mourinho

Valencia er ekki meiddur – Líkaði við mynd og virðist ekki í plönum Mourinho
Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Þegar þið hélduð að slímæðið væri búið þá gerist þetta

Þegar þið hélduð að slímæðið væri búið þá gerist þetta
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Íslensk flugfélög mega semja um Síberíuleiðina – Geta boðið upp á beint flug til Asíu

Íslensk flugfélög mega semja um Síberíuleiðina – Geta boðið upp á beint flug til Asíu
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Stangveiðimenn greiddu 4,9 milljarða fyrir veiðileyfin – Verðmætið sagt 170 milljarðar

Stangveiðimenn greiddu 4,9 milljarða fyrir veiðileyfin – Verðmætið sagt 170 milljarðar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einelti í garð Harðar fékk að ganga í mörg ár: Sonur Bjössa Bollu og Höddi Skinka – ,,Yrði kæft í fæðingu í dag“

Einelti í garð Harðar fékk að ganga í mörg ár: Sonur Bjössa Bollu og Höddi Skinka – ,,Yrði kæft í fæðingu í dag“