fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Hvaða ár?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. mars 2018 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simpson-fjölskyldan lítur dagsins ljós í þætti Tracey Ullman. Þetta er þó tveimur árum áður en þættirnir hefja formlega göngu sína hjá Fox og sama ár og jarðarbúar verða fimm milljarðar.

Margaret Thatcher byrjar sitt þriðja kjörtímabil sem forsætisráðherra Bretlands.

Lethal Weapon og Wall Street eru í hópi vinsælustu kvikmynda ársins.

Tekin er ákvörðun á haustmánuðum um að byggja nýtt ráðhús í Reykjavík.

Pétur Ormslev er valinn besti leikmaður 1. deildar karla í knattspyrnu en Rúnar Kristinsson er valinn sá efnilegasti.

Svar: 1987

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“